Velkomin á heimasíðu Kaffi-Sels og Golfklúbbsins Flúðir

Við bjóðum ykkur að dvelja hjá okkur við golfiðkun, njóta góðra veitinga í golfskálanum eða kúra notalega í gistingunni okkar. Allir velkomir!


Kaffi-Sel rekur glæsilegan 18 holu golfvöll, Selsvöll, veitingastaðinn Kaffi-Sel þar sem okkur rómuðu pizzur fást auk annarra góðra veitinga og 6 herbergja gistingu í Efra-Sel Hostel. Það finna allir eitthvað við sitt hæfi hjá okkur.

bakhjarlar2

 


 

Ánægðir viðskiptavinir er okkar markmið!

Ef þú ert ánægð(ur) með þjónustu okkar þá endilega láttu aðra vita af því, en ef þú telur okkur geta gert betur þá endilega settu þig í samband við okkur og við finnum sameiginlega lausn :-)


Heimilisfang okkar er:

Opnunartími

Lokað alla daga frá 1. október.
 
Closed from the 1st of October.
 

Hafðu samband!

Símar/Tel.: 486 6454 / 846-9321 (Halldóra) / 661-5935 (Unnsteinn)
Email: gf@kaffisel.is
pantanir@kaffisel.is
Website: www.kaffisel.is