Efra-Sel Home (english text below)

Efra-Sel Home er staðsett á bænum Efra-Seli, 3 km. frá Flúðum í Hrunamannahreppi. Þar er einnig starfræktur veitingastaður og 18 holu golfvöllur. Í húsinu eru 2 hjónaherbergi og 2 svefnsófar. Tvö baðherbergi og eldhús eru í húsinu. Heitur pottur er við húsið og frí nettenging (ljósleiðari). Húsið stendur nálægð golfvellinum (Selsvöllur).  Í húsinu er þvottvél sem hentar vel fyrir þá sem dvelja lengur.

Staðsetningin er hentug fyrir ferðafólk sem vill skoða allt það sem Suðurland hefur upp á að bjóða. Á Flúðum er öll helsta þjónusta í boði (s.s. sundlaug, hraðbanki, verslun, vínbúð) og Gamla Laugin í Hvammi (Secret Lagoon) er í ca. 3 km. fjarlægð frá okkur.


Veitingastaðurinn okkar, Kaffi-Sel, býður upp á "gourmet" pizzur, hamborgara, vegan rétti, súpur, eftirrétti og kaffimeðlæti. Utan sumartíma er hægt að panta fyrir hópa, miðað við 10 manns eða fleiri og þá með nokkurra daga fyrirvara.
Frekari upplýsingar um gistinguna og bókanir er að finna inn á www.airbnb.com og booking.com. Netfangið hjá okkur er This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hlökkum til að sjá ykkur.
Efra-Sel Home

English
At Efra-Sel Home, we offer 2 bedrooms (2 double beds) and 2 sofa beds in a nice modern vaction home in the heart of South Iceland, nearby The Secret Lagoon and the village Flúðir were you can find grocery store, ATM, liquor store and more. Gullfoss and Geysir are only 25 km. away from us. The house is only 2 hour drive from Keflavik International Airport and about 1 hour drive from Reykjavík.

Fully equipped kitchen, two WC and a bright living room and a free WiFi. A hot tub is placed by the house. All bed linen are included.
We also operate a restaurant next door, called Kaffi-Sel, and a 18 hole golf course. At the restaurant you can get gourmet pizzas, great burgers, soups, vegan food, coffee and more.
You can see further information and book online at www.airbnb.com and at www.booking.com or contact us by email, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Heimilisfang - Address

Opnunartími - Opening hours

Efra-Sel Home and Efra-Sel Hostel: 
Opið - Open
 
Kaffi-Sel restaurant: 
Lokað frá og með 5. október.
 
Closed from the 5th of October.

Hafðu samband - Contact us

Símar/Tel.: 486 6454 / 846-9321 / 661-5935
Email: gf@kaffisel.is-
pantanir@kaffisel.is
Website: www.kaffisel.is