Gestir GF félaga 2020
Félagar í GF mega taka með sér 3 gesti sem greiða aðeins 2.500 kr. sunnudaga og til og með fimmtudaga.
- Gildir ekki föstudaga og laugardaga.*
- Ekkert hámark er yfir sumarið með heildarfjölda gesta per. félaga. Skilyrði fyrir gestagjaldinu er að félagar GF leiki golf með gestum sínum.
- Félagar í GF eru hvattir til að nýta sér þetta góða tilboð og mæta með gesti á Selsvöll.
Gildistími er 2020.
*ath. Gildir ekki með pakkatilboðum, s.s. golf og veitingar.