Afsláttur fyrir gesti GF félaga er 1.000,- (allt að þrjá gesti) mánudaga og til og með föstudaga.
Gildir ekki laugardaga og sunnudaga eða rauða daga, sbr.:
- 1. maí - miðvikudagur
- Uppstigningardagur, 9. maí – fimmtudagur
- Annar í hvítasunnu, 20. maí – mánudagur
- Þjóðhátíðardagurinn 17. júní - mánudagur
- Frídagur verslunarmanna, 5. ágúst – mánudagur
Skilyrði fyrir gestagjaldinu er að félagar GF leiki golf með gestum sínum.
Félagar í GF eru hvattir til að nýta sér þetta góða tilboð og mæta með gesti á Selsvöll.
Gildistími er 2024.
*Athugið að gestagjald gildir ekki með pakkatilboðum, s.s. golf og veitingar.